Heiðmörk buxur

17.498 kr.

Léttar og liprar 2,5 laga buxur, fullkomnar í mikla hreyfingu eins og hlaup, golf, hjólreiðar og göngur. Góð öndun og heldur vindi úti og er ágætlega vatnsheldur.

Hreinsa
17.498 kr.
Litur
Stærð XXS XS S M L XL 2 XL 3 XL
Clear selection

Þvottaleiðbeiningar

  • CIN_2018-icon_vatsnheld
    Vatnshelt
  • CIN_2018-icon_godondun
    Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

  • • Léttar, þunnar og liprar 2,5 laga GELANOTS skel buxur fyrir öll kyn.
  • • Úr 100% Nylon 40d x 40d stretch taffeta pu laminate print.
  • • 4 way teygjan í efninu gerir buxurnar einstaklega þægilegar í notkun.
  • • Vatnsheldni: 13,000 mm / Öndun: 20.000 g/m/m2/24klst.
  • • Rennd buxnaklauf að framan og smella á streng. (YKK®)
  • • Límdir saumar.
  • • Teygja í mitti á hliðum.
  • • Vatnsheldur YKK® rennilás á vasa utan á hægra læri.
  • • Þyngd: 200gr (stærð Small).
  • • Cintamani logo á hægra læri er endurskin auk endurskins á báðum hliðum falds.
  • • Snið niðurmjótt með YKK® rennilásum á báðum skálmum til að komast í og úr buxum án þess að fara úr skóm.

Þér gæti einnig líkað við…

-40%.
29.997 kr.
-40%.
29.997 kr.
-50%.
19.998 kr.
-50%.
14.998 kr.
-50%.
19.998 kr.
-40%.

Fylgihlutir

Bál eyrnaband

1.497 kr.