ANDRÉS – dúnúlpa

29.998 kr.

Hlý og klæðileg unisex úlpa, fyllt með hágæða andadúni. Hún er slitsterk og hrindir frá sér vatni. Vönduð og þægileg flík sem hentar jafnt á hálendinu og í miðbænum.

Hreinsa
29.998 kr.
Litur
Stærð 4XL XS S M L XL 2 XL 3 XL
Clear selection

Þvottaleiðbeiningar

  • CIN_2018-icon_vindheld
    Vindhelt
  • CIN_2018-icon_slitsterkt
    Slitsterkt
  • CIN_2018-icon_vatnsfrahrindandi
    Vatnsfráhrindandi
  • CIN_2018-icon_dunn
    Dúnfylling

NÁNAR UM FLÍKINA

  • Slitsterkt, tveggja laga 100% nælonefni sem hrindir frá sér vatni og er með PU-húð
  • Fyllt með 80% andadúni og 20% fjöðrum
  • 550 „fill power“-einangrunargildi
  • Skjólgóð, stillanleg hetta
  • Fallegt gervi og alvöru skinn á hettu sem hægt er að taka af
  • Stroff innan á ermum til að varna því að blási upp um þær
  • Tveir smelltir, flísfóðraðir brjóstvasar, tveir flísfóðraðir vasar að framanverðu með YKK®-rennilásum og tveir renndir vasar að innanverðu
  • Stillanleg teygja við fald og í hettu
  • YKK®-rennilás að framan
  • Styrkingar á olnbogum

Þér gæti einnig líkað við…

-50%.

Fylgihlutir

CINTAMANI LOGO HAT

1.498 kr.