• # Vatnsfráhrindandi

Nánar um flíkina

  • Tveggja laga mjúkskel úr 86% pólýester og 14% pólýúretani
  • Sérhannað snið á ermum fyrir hámarks hreyfigetu
  • Styrking á olnbogum og öxlum
  • Skjólgóð, stillanleg hetta með teygju
  • Tveir renndir vasar að framanverðu sem eru staðsettir ofarlega fyrir auðvelt aðgengi þegar gengið er með bakpoka
  • Tveggja sleða YKK®-rennilás að framan
  • Hrindir frá sér vatni
  • Öndun: 5.000 g/m2/24 klst.
Þvottaleiðbeiningar