• # Góð öndun

Nánar um flíkina

  • Buxur úr léttu og teygjanlegu DryComfortXT®-efni (94% pólýester, 6% „ripstop“-elastín) sem er vindþétt og þornar einstaklega hratt
  • Sérhannað snið fyrir hámarks hreyfigetu
  • Tveir renndir vasar að framanverðu og einn renndur hliðarvasi
  • Strengur með teygju í hliðum og beltislykkjum
  • Alhliða útivistarbuxur fyrir bæði kynin en konur taka einu númeri minna en vanalega
  • Mest seldu buxurnar frá Cintamani
Þvottaleiðbeiningar