• # Vatnsfráhrindandi

Nánar um flíkina

  • Mjúk skel úr 54% pólýester og 11% elastíni og 35% næloni frá Becagli sem er vindhelt og hrindir frá sér vatni
  • Sérhannað snið fyrir hámarks hreyfigetu
  • Styrking á álagssvæðum innanvert á skálmum
  • Tveir renndir vasar að framanverðu og tveir renndir hliðarvasar
  • Strengur með teygju í hliðum og beltislykkjum
  • Hægt að aðlaga vídd á skálmum
  • Rennilás með stormlista neðst á skálmum
Þvottaleiðbeiningar