• # Góð öndun

Nánar um flíkina

  • Klassískur pollajakki úr mjúku og endingargóðu 100% næloni með PU-húð
  • Allir saumar soðnir fyrir hámarks vatnsvörn
  • Skjólgóð hetta sem hægt er að aðlaga og taka af
  • Teygja í faldi á ermum
  • Hágæða 3M®-endurskinsborðar á ermum, framhlið, baki og hettu ásamt 3M®-endurskinslógói
  • Heilrenndur með YKK®-rennilás að framan
  • Vatnsheldni: 10.000 mm
  • Öndun: 5.000 g/m2/24 klst.
Þvottaleiðbeiningar