• # Góð öndun

Nánar um flíkina

  • Klassískar regnbuxur úr mjúku og endingargóðu 100% næloni með PU-húð
  • Buxurnar koma með axlaböndum fyrir 2-8 ára
  • Stærð 8 og 10 koma með teyju
  • Allir saumar soðnir fyrir hámarks vatnsvörn
  • Teygja í faldi á skálmum og undir skó
  • Stillanleg axlabönd með teygju
  • Hágæða 3M®-endurskinsborðar á ermum, framhlið, baki og hettu ásamt 3M®-endurskinslógói
  • Teygja í baki fyrir aukin þægindi
  • Vatnsheldni: 10.000 mm
  • Öndun: 5.000 g/m2/24 klst.
Þvottaleiðbeiningar