Nánar um flíkina

  • Hlýir, flísfóðraðir pollavettlingar úr mjúku og endingargóðu 100% næloni með PU-húð, fyrir börn
  • Allir saumar soðnir fyrir hámarks vatnsvörn
  • Cintamani 3M®-endurskinslógó
  • Teygja umhverfis úlnlið
  • Hentar jafnt báðum kynjum
  • Vatnsheldni: 10.000 mm
Þvottaleiðbeiningar