• # Góð öndun
  • # Technostretch®

Nánar um flíkina

  • Aðsniðin dömupeysa úr Tecnostretch®-efni frá Pontetorto® sem teygist á fjóra vegu, er slitsterkt og auðvelt að meðhöndla
  • Tecnostretch® er Bluesign®-vottað sem tryggir umhverfisvæna og örugga framleiðslu
  • Heilrennd með tveggja sleða YKK®-rennilás að framan
  • Góð hetta fóðruð með Tecnopile®-míkróflísefni frá Pontetorto® sem er ofurlétt en þétt flísefni, mjúkt viðkomu og andar vel
  • Hár kragi
  • Tveir renndir hliðarvasar með YKK®-rennilásum og neti til að auka öndun
  • Flatir saumar til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina
  • Vinsælasta peysa Cintamani, bæði hlý og flott!
Þvottaleiðbeiningar