• # Góð öndun

Nánar um flíkina

  • Efnið er úr umhverfisvænu 100% endurunnu polyamide
  • UV vörn (UPF +50)
  • Andar vel og þornar hratt
  • Snilldar hlaupabuxur sem halda vel við vöðvana sem er rosalega gott fyrir bata vöðvana eftir æfingar. Hentar einnig frábærlega í göngur og aðra útivist.
  • Þær eru háar í mittið með þægilega breiðri teigju og bandi til að festa þær svo þær renni ekki niður
  • Endurskin á báðum hliðum
  • Einn vasi aftan á
Þvottaleiðbeiningar