• # Vatnsfráhrindandi
 • # Andadúnn

Nánar um flíkina

 • Hágæða, tveggja laga efni úr blöndu af bómull (54%) og pólýester (46%), húðað með umhverfisvænni vatnsvörn
 • 5000 mm vatnsheldni
 • Fyllt með 80% hvítum andadúni og 20% fjöðrum
 • 500+ „fill power“- einangrunargildi
 • Allir saumar límdir
 • Skjólgóð, stillanleg hetta
 • Hágæða þvottabjarnarskinn á hettu sem hægt er að taka af
 • Hægt að aðlaga hettu og ermar
 • Tveggja sleða YKK®-rennilás að framan með hnepptum stormlista
 • Einn brjóstvasi, tveir neðri vasar að framanverðu og vasi á vinstri ermi með YKK®-rennilásum
 • Stillanleg teygja í mitti og faldi
 • Stroff innan í ermum til að koma í veg fyrir að blási upp um þær
Þvottaleiðbeiningar