• # Vatnsfráhrindandi
 • # Góð öndun

Nánar um flíkina

 • Léttur jakki úr 100% pólýester með mini ripstop efni sem rifnar síður og ef það rifnar þá stækkar rifan síður
 • Fylltur með 133 g Primaloft Black fyllingu sem samanstendur af fjölmörgum mjúkum örþráðum sem halda hita að líkamanum um leið og þeir hrinda frá sér vatni og hleypa svita vel út
 • Pakkast vel saman
 • Tveir renndir vasar að framan með YKK®-rennilásum
 • Skjólgóð hetta sem hægt er að taka af
 • Stillanleg teygja við fald
 • Stroff með þumlagötum innan í ermum úr mjúku „quick dry“-efni
 • Heilrenndur með YKK®-rennilás að framan
 • Endurskin við rennilás að framan
 • Hægt að nota bæði einan sér og sem aukaeinangrun undir skel
Þvottaleiðbeiningar