Nánar um flíkina

  • Aðsniðin peysa úr Tecnopile®-efni frá Pontetorto® sem er sterkt örtrefjaefni sem heldur einstaklega vel hita miðað við þyngd
  • Sérhannað snið á ermum fyrir hámarks hreyfigetu, sem og þumlagöt
  • Góð hetta og hár kragi
  • Teygjubrydding á faldi sem kemur í veg fyrir að hann skríði upp við notkun
  • Flatir saumar til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina
  • Tveir vasar að framanverðu með neti til að auka öndun og einn vasi á vinstri ermi
  • Tveggja sleða YKK®-rennilás að framan
  • Frábært miðlag fyrir alla hreyfingu
Þvottaleiðbeiningar