• # Góð öndun

Nánar um flíkina

  • Snjóbuxur fyrir börn úr slitsterku, tveggja laga 100% nælonefni sem hrindir frá sér vatni og er með PU-húð
  • Hár smekkur að framan og stillanleg axlabönd með teygju
  • Styrkingar á hnjám, bakhluta og neðst á skálmum
  • Snjóvörn sem hrindir frá sér vatni er inn í skálmum
  • Tveir renndir vasar að framanverðu
  • YKK®-rennilás að framan ásamt smelltum stormlista
  • Endurskin að framan og aftan
  • Teygja í baki fyrir aukin þægindi
  • Henta vel á skíði
Þvottaleiðbeiningar