Stærðartafla
KONUR
2XS | XS | S | M | L | XL | 2XL | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Brjóstmál | 70 | 76 | 82 | 88 | 94 | 100 | 106 |
Mittismál | 54 | 60 | 66 | 72 | 78 | 84 | 90 |
Mjaðmir | 79 | 85 | 91 | 97 | 103 | 109 | 115 |
Armlengd | 54 | 56 | 58 | 60 | 62 | 64 | 66 |
Innanverð skálm | 74 | 76 | 78 | 80 | 82 | 84 | 86 |
Háls | 30 | 32 | 34 | 36 | 38 | 40 | 42 |
AÐ TAKA LÍKAMSMÁL
Vertu léttklæddur og í afslappaðri stöðu. Leyfðu höndum að liggja með síðum. Málbandið á að liggja að líkamanum, en ekki vera of þröngt. Gakktu úr skugga um að málbandið liggi lárétt allan hringinn þegar ummál er mælt. Gott er að fá einhvern til aðstoðar.

Nánar um flíkina
- Heilrennd hettupeysa úr Tecnostretch®-efni frá Pontetorto® sem teygist á fjóra vegu, er slitsterkt og auðvelt að meðhöndla
- Tecnostretch® er Bluesign®-vottað sem tryggir umhverfisvæna og örugga framleiðslu
- Góð hetta fóðruð með Tecnopile®-míkróflísefni frá Pontetorto® sem er ofurlétt en þétt flísefni, mjúkt viðkomu og andar vel
- Hár kragi
- Teygjubrydding á faldi og ermum
- Flatir saumar til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina
- Tveir renndir vasar og net til að auka öndun
- Síðar ermar með þumlagötum sem virka eins og grifflur þegar vantar smá hlýju en er auðveldlega hægt að sleppa að nota
- Stillanleg teygja í mittið
- Tveggja sleða YKK®-rennilás að framan